Thursday, March 23, 2006

Ad yrkja erindi, er yndi

Ég ætla ad kíkja adeins á dønskuna aftur, thad er svo afskaplega skemmtilegt mál thegar madur er ordinn jafn gífurlega klár í thví og ég. Mørg ord hérna minna mig soldid mikid á Jónu frænku© (legend og skrásett vørumerki) mína thegar ég heyri thessi gømlu "íslensku" (í mínum huga) ord eins og krúsídúlla og húllumhæ (ég sagdi aldrei ad thetta væru karlmannleg ord), svo ekki sé talad um dittinn og dattinn. Ég hef alltaf stadid í theirri meiningu ad thetta væru jafn íslensk ord og kúluvarpari eda pungsveittur, en svo er víst ekki.
Annad mál sem er mér ofarlega á baugi (ekki Baugi samt) er bíll sem mætir mér á hverjum morgni thegar ég yfirgef ástsælt heimili mitt med tár í hvørmum. Thessi bíll er merktur thví ágæta tryggingafyrirtæki Dansikring (sikring thydir trygging DAN1024). Einn daginn! Já einn daginn á ég eftir ad labba ad thessum bíl vopnadur tússpenna og bæta vid thetta skemmtilega nafn "um jólatréd". Thá høfum vid Íslendingar bíl í Danmørku merktan "Dans i kring um jólatréd"
Mér skilst ad thad sé nefnd í thví ad reikna út hvad tharf ad drekka marga bjóra og mana mann mikid til ad fá thetta framkvæmt. Thetta er nefnilega svo lítill markadur fyrir svona grín í útløndum!

4 comments:

Anonymous said...

For helvede Siggi, for helvede!

Anonymous said...

1 lítill bjór og mjög lítð man, ef ég man rétt!

Anonymous said...

Hey.. ég veit.. Gajol snafs á varir mínar..túss í hendurnar og þú stýrir mér til að skrifa... þá man ég ekki eftir þessu og þú þykist ekki muna eftir þessu... þvílík gleði...mhúhahhahahahah

Anonymous said...

þú ert algjör snillingur...hahaha...:) góð hugmynd...