Wednesday, February 07, 2007

nafnaleysi

Var að velta því fyrir mér hvað ég þekkti mikið af fólki með furðuleg og ólógísk nöfn, þ.e. nöfn sem eru ekki í eðli sínu mannanöfn heldur heiti á einhverju öðru ens og t.d. grímur, þröstur, hlíf, björn, ágúst og hrafn. Þetta gæti orðið svolítið forvitnilegur listi ef maður bætir líka við nöfnum eins og sól, hrefna, borgar, ragnar, hjálmur, ósk, valur, harpa, björg og karl. Þetta gæti orðið langt!
Kíki betur á þetta síðar.
Þið sem heitið eðlilegum nöfnum, hafið góðan dag.
ok, þið hin líka.

1 comment:

Anonymous said...

hvað er ólógískt og furðulegt við águst

Siggi er miklu skrítnara nafn, segðu enskum manni að þú heitir siggi og honum dettur bara í hug david bowie á tima sem hann var ekki alveg viss um kynhneigð sína