Monday, May 22, 2006
Svin eru fin
Þetta er örugglega fyndnasta en jafnframt sorglegasta "frétt" sem ég hef lesið. Ég fékk bara þess óstjórnlegu löngun að deila henni með ykkur. Ekki það að þetta tengist eitthvað en svín eru bara ofarlega í huga mér og hafa víst lengi verið og í ljósi þess að í annað skiptið á frekar stuttum tíma þá krassar flutningabíll í Danmörku, fullur af svínum (vonandi ekki nauðguðum samt)!!! Svínin, eins og gefur að skilja, annað hvort drepast eða verða frelsinu fegin og skinkast upp og niður hraðbrautina. Frekar góð tilbreyting fyrir okkur Íslendingana að geta keyrt fram hjá einhverju öðru en skítugum rollum. Og ekki slæmt að eiga möguleika á því að ná (kannski nauðguðu) beikoni á grillið, smá tilbreyting...
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
hehe hversu geðveikt er sumt fólk... ojj pældu í því....kanski maður hafi fengið sér grillaðar nauðgaðar svinasteikur... :S
tetta er snilld!
Nú ertu farin að hata rollur af því að ég er sveitastelpa að vestan.. ertu hættur með mér Siggi ? En Fríða ? Líka... iss piss...rollur eru krúttlegar líka þegar þær eru að bera á vorin ;) Slorið og allt alveg slettist á grindurnar þegar þessi líka krúttlegu einstaklingar koma í heiminn.. besta sem ég veit að kyssa þau beint á trýnið..
Elska að kyssa rollur !! Er ég þá hlynnt animalsexi ? Fjandinn hringdu á Falck.. það er e-h að gerast í kollinum á mér, ræð ekki við þetta...og veistu hvað ég sá! hópnaugun anda niður við Slotsø i gær.. 3 andasteggir ofan á hverjum öðrum... vá, það eru merki um afbrigðilega hegðun mína allstaðar..ætli það sé nóg að hringja á FALCK !!! Ég er að biðja um hjálp...
Hurðu gamli. Það þíðir ekkert að væla og skæla yfir bloggleti annara, og skrifa svo ekkert sjálfur svo áratugum skiptir.
Annars er ég búinn að uppfæra bloggið, svo þú getur tekið gleði þína á ný.
http://lurkurinn.myblog.com/
Kv. Rúnar
Post a Comment