Saturday, May 13, 2006

ekki dauður enn...

Sorry, en æfingin er búin og ég er enn á lífi... Ég lagði í Tottenham brandarann um ljósaperuna og þjálfarinn hló...ekki. Hann leit í kringum sig á hina sem hlógu, engin svipbrigði. Leit rólega yfir til mín og sagði: "Siggi! One day I´ll kill you, nothing personal. I´ll just have to kill you...."

Ég bara elska fótbolta!

1 comment:

Anonymous said...

Your are Nice. And so is your site! Maybe you need some more pictures. Will return in the near future.
»