Allir hlutir ganga, synda, hlaupa, skríða, hoppa, keyra, fljúga eða fara bara í hring. Ljóð dagsins er um lífshlaup ýsunnar og er ansi forvitnileg pæling. Að sjálfsögðu samin af mr.Stormsker herself.
ég yrki vísu um ýsu
sem áður fór um haf
en hún var veidd og hífð um borð
og hausinn skorinn af.
nú hjá okkur er hún, upp á komin fatið
örlög grimm, og þó
innan stundar fer hún, út um endagatið
og aftur út í sjó.
Sv.St.
Sunday, May 07, 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Interesting website with a lot of resources and detailed explanations.
»
Really amazing! Useful information. All the best.
»
Post a Comment