Það er bara tvisvar á ári sem ég er glaður. Það er þegar ég á afmæli og þegar ég á ekki afmæli. Það er líka bara í þessi tvö skipti sem ég smakka áfengi, lendi í rifrildi eða lem einhvern, borða yfir mig, nenni ekki að elda, þrífa eða læra. Ég nota heilann á mér bara í annað af þessum tveimur skiptum, þið megið alveg giska á svar.
Dagurinn í dag raðast í annann þessarra flokka og ég á ekki afmæli, en eins og áður þá megið þið giska, en sama hvað ég reyndi í dag þá virkaði bévítans heilinn barasta ekki, sama hvað ég reyndi og það er svolítið erfitt þegar maður lendir í því að heilinn virkar ekki þá getur maður ekki hugsað neina aðferð til að koma honum í gang aftur. Af hverju? Þið megið giska...
Thursday, August 31, 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Dooo ? aahverju ? Meinar þú að ? eða er það ? áttu afmæli ? Arg er svo mikil ljóska að ég skil ekki bloggið þitt eða e-h er frosið hjá mér líka !! Nema að ég reyndi að hugsa ekki í dag..og VITI menn ÞAÐ VIRKAÐI ;O)
Shitturinn þetta er allt of djúft fyrir mig.....
Post a Comment