Panty Football í San Francisco
Stórskemmtilegt uppátæki. Þetta video er tekið af David Fratto læriföður og vini mínum í San Francisco. Þetta er tekið á Haight street en þar var ég í praktík í fyrravor. Það verður bara að viðurkennast að þeir taka svolítið skemmtilegan (homma-, kven- og ultrakarlmannlegann) vinkil á þetta og gera fótboltann all mikið meira macho heldur en hann raunverulega er. Þarna grætur alla vega enginn og enginn sem kallar á mömmu sína. Það er mikið af ítalskt ættuðu fólki þarna og óska ég þeim bara til hamingju með titilinn þó sárt sé. En lífið heldur áfram og ég er farinn út að smala saman í panty football.
Tuesday, July 11, 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Þú sendir á mig myndbandið af þér og þínum í bolta!!!
Post a Comment