Ég klikkaði á grundvallaratriði í dag, fór í klippingu og valdi stelpuna með flottasta hárið. BIG MISTAKE!! Hún klippir sig auðvitað ekki sjálf, common. En hún klippti greinilega allar hinar, ekki gott move. Fór samt sáttur út eftir að hafa beðið hana um að laga og klippa 3 hluti aftur, þ.e. framan, aftan og hliðarnar. ekkert svo slæmt!
Komst líka að því í dag að eftir að hafa búið hér í 2 og 1/2 ár að við erum með GEYMSLU!!! Halló! Það er ekkert lítið orðið þröngt hérna hjá okkur eftir að hafa bara notað svefnherbergin og gangana sem geymslupláss. Nú þarf bara að bera allt draslið í kjallarann, vantar sjálfboðaliða, ég er of haltur fyrir þetta.
Friday, February 24, 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Til hamingju með "nýju" geymsluna Siggi minn, þá verður kannski meira pláss fyrir mig næst þegar ég kem í heimsókn! Og líka fyrir bjórinn!!!!
Geymslan fyllist fljótt
draslið ílla verður sótt
Ný klipptur og "sexy"
rúmminu í þú verður "very flexy"
***
Elska bloggið þitt, ýkt lovely.
Fricso kveðjur :*
Post a Comment