Ekki er nú mikið að gerast í annars mikilvægu lífi þessa daganna. Vejle námskeiðið búið og maðurinn orðinn að snillingi í flestu því sem þar var kennt þ.e. Photoshop CS2 (stolinni útgáfu) Illustrator CS2 (einnig stolið) og InDesign (illa fengin útgáfa). Allt er þetta löglegt og fínt og langt utan lög-, land- og páska helgi. Páskasælan framundan með ógurlegu áti og vitleysu ef ég þekki sjálfan mig rétt, en ég er samt í sama pakka og flestir....ég hef ekki hugmynd um það hver ég er þannig að málið er dautt og ég get ekkert fullyrt um át eða vitleysu að svo komnu máli.
Skautið áfram
Sunday, April 09, 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Sakna ykkar.....
Sakna ykkar líka...þrátt fyrir tæknibullið!
Post a Comment